Breytt tímasetning fyrir Betri hverfi, stefnt er að söfnun hugmynda í byrjun árs 2016. Sjá frétt á vef Reykjavíkurborgar. Á Framkvæmdasjá getur þú skoðað stöðu eldri hugmynda í Betri hverfum.

Staða hugmynda

Það sem vantar til að gera Laugardalslaug að enn betri laug er alvöru nudd í pottana. Það er aðeins 1 pottur með nuddi og það er allur gangur á því hvort það virki eða ekki. Það væri frábært að fá ...

Kjósa
Deila
2 rök með 0 á móti
Rökræður

Úrlausn á íbúðarmálum fyrir ungt fólk.

Kjósa
Deila
1 rök með 0 á móti
Rökræður

Allar borgir eru að reyna að ná til sín ferðamönnum. Margir ferðamenn, sem heimsækja bæi/borgir eru að sækjast eftir mismunandi stemmingu og sér einkennum viðkomandi borgar. Oft sér maður fallegar ...

Kjósa
Deila
1 rök með 0 á móti
Rökræður
 

Hugmyndir af handahófi

Samgongur

Ég á oft leið í miðbæinn og finnst gaman að lífinu þar þegar veður er gott og fólk á ferli á göngugötum. Mér finnst hinsvegar oft lítil hugsun í því hvar lokað er og hvenær. Nú er t.d. hluti ...

Kjósa
Deila
2 rök með 0 á móti
Rökræður
Umhverfi

Ég óska eftir að útbúnir verði fleiri malar göngustígar í nágrenni borgarinnar. Ekki meira að malbikuðum stígum takk fyrir. Og Elliðarárdalurinn verði friðaður fyrir meiri bílaumferð. Ekki setja ...

Kjósa
Deila
1 rök með 0 á móti
Rökræður
Fristundir

Lenging opnunartíma Fjölskyldugarðsins gæti myndað skemmtilega fjölskyldustemmingu á sumarkvöldum. Það væri t.d. nóg ef að opið væri til kl. 22 eitt til tvö kvöld í viku. Fólk gæti grillað saman, svo væri auðvitað frábært ef leikin yrði lifandi tónlist eða að eitthvað væri um að vera við og við.

Kjósa
Deila
1 rök með 0 á móti
Rökræður

Nýjar hugmyndir

Samgongur

Takk fyrir góða kynningu á framtíðarskipulagi Ártúnsholts í gær. Og svo snjóaði í nótt í Reykjavík sem ýtti enn við óskum mínum (og annarra) um betri þjónustu á hitaveitustokkunum (eða stíg í framtíðinni) gegnum holtið, mest notuðu leiðinni hjá gangandi og hjólandi. Strax í morgun var búið að ryðja göngustíg meðfram Elliðaám (Árbæjarblettur?), en mikið væri gott að fá stokkinn upp hverfið ruddan líka og helst af öllu upplýstan.
Kv./Elín, íbúi í Urriðakvísl

Kjósa
Deila
1 rök með 0 á móti
Rökræður
Umhverfi

Hef áhuga á að láta gróðursetja hávaxin tré meðfram gangstéttum og götum, þó sérstaklega inn í hverfum, borgarinnar eins og sést mjög oft erlendis.

Kjósa
Deila
1 rök með 0 á móti
Rökræður
Menntamal

Ég skora á Skóla-og frístundasvið að gera þá kröfu á alla kennara, leikskólakennara og starfsfólk í skólum Reykjavíkur að taka þátt í yfirgripsmiklu endurmenntunarnámskeiði í jafnréttismálum með það fyrir augum að gera fólki sem vinnur með börnum kleift að taka til í eigin hugmyndum um jafnrétti áður en því er gert að móta hugmyndir nemenda eins og ný aðalnámsskrá grunnskóla (2011) gerir ráð fyrir. Jafnframt í framhaldinu verði Jafnréttisfræði innleidd á öllum skólastigum.

Kjósa
Deila
1 rök með 0 á móti
Rökræður

 

Vinsælar hugmyndir núna

Skipulagsmal

Flugvöllurinn tekur pláss frá 50.000 manna byggð og bæði er hann hljóð -og loftmengandi; þar að aukandi er mikil slysahætta af honum .. o.s.frv...

Kjósa
Deila
4 rök með 2 á móti
Rökræður
Samgongur

Grafarholt er eitt stærsta barnahverfi á höfuðborgarsvæðinu og því mikilvægt að setja upp hámarkshraðaskilti á sem flestar umferðaræðar í hverfinu, sérstaklega við skóla og leikskóla.

Kjósa
Deila
1 rök með 0 á móti
Rökræður
Ithrottir

Par 3 golfvöllur er sú týpa af völlum sem er með stuttar brautir og nýtist best til að æfa stuttu höggin, fyrir byrjendur og þá sem eru styttra komnir í íþróttinni eða þá ungu og höggstuttu. ...

Kjósa
Deila
2 rök með 1 á móti
Rökræður

 

Síðasta virkni

Elín Konráðsdóttir

Elín Konráðsdóttir kom með hugmyndina Auður stokkanna u.þ.b. 11 klukkustundir síðan

Picture

Rut Sigtryggsdóttir kom með hugmyndina Tré í borg 3 dagar síðan

Ingólfur Guðjónsson

Ingólfur Guðjónsson kom með hugmyndina Sparkvöllur í 101 13 dagar síðan

More...