Vesturbær 2020-2021

Vesturbær 2020-2021

Hér eru þær hugmyndir sem hlutu kosningu í Vesturbænum. Nánari upplýsingar má finna á: https://reykjavik.is/hverfid-mitt-2020-2021-nidurstodur-kosninga

Posts

Hjólastígar á Suðurgötu

pop smoke stytta fyrir utan hagaskola

Hlaupa braut

Ljósastaurar í gömlum stíl (ein hugmynd á mynd)

Sigurbogi: Velkomin í Vesturbæinn á hringtorg v/ Suðurgötu

A)Minningargarður - B) fleiri bekkir í vesturbæinn

Bekkur

Hjólastígur meðfram Faxaskjóli og Sörlaskjóli

Gönguleið við Dunhaga

Öflugra leiksvæði á horni Hávalla- og Hólavallagötu

Útivistavæði

Að einstefnan á götum Mela stefni í sitthvora átt.

Endurvinnslueiningar í Gamla Vesturbænum

Laga leikvöllinn við Reykjavíkurveg

Grenndargámar fyrir gefins hluti

Jógasalur við Vesturbæjarlaug

Ekki tóma steypu - gerum það grænna

Hundagerði við Vesturbæjarlaug

Breið Gangbraut við botn Hofsvallagötu yfir á Ægisíðu

Hleðslustöðvar fyrir raf- og hybrid bíla

Hraðahindranir í Faxaskjól og Sörlaskjól en EKKI hjólastígur

Opna Þjóðarbókhlöðugarðinn

Yfirbyggð hjólreiðageymsla við Holtsgötu

Hækkum hámarkshraða við Hringbraut í 60 km/klst.

Viðgerð listaverka við Ægisíðu- 107

Færa hraðahindrun á Tómasarhaga og bæta hjólastíg

Borgarlínuleið í skjóli fyrir sjávarroki

Gúmmímottur á leikvöllinn í Portinu

Leirkerasmiðjan í Vesturbæ

Laufsuga - laufahreinsun að hausti

Battavöll á tún milli Boðagranda og Grandavegs

Undirgöng undir Hringbraut við HÍ

Endurbætur á lóð Vesturborgar

sleðabrekka

sleðabrekka og skjól

Hlaupabrautir

Stíflustefnustikurnar á horni Hringbrautar og Hofsvallagötu.

HITA UPP STRÆTÓSTOPP

Útskot til að geta lagt bíl við gönguleiðir meðfram ströndin

Gera gangstétt við göturnar suður og norður við Hótel Sögu

fegra umhverfi Eiðsgrandi

Ránargata verði einstefna

Minni grassláttur

Tvær Styttur af Kanye West

Göngu- og hjólastígar við Suðurgötu sunnanverða. Gönnguljós

Framnesvegur einstefna

Aukin Gatnahreinsun.

Göngutenging frá Birkimel að húsi íslenskra fræða

Undirgöng í Örfirisey

Sólseturstorg

Bættar samgöngur við hringtorg hjá JL húsinu

Koddar

Battavöllur á Landakotstúni

Hjólakaffi á mótum Hofsvallagötu og Ægissíðu

Grillaðstaða á Landakotstúni

Gera almennilega sleðabrekku á Lynghagaróló

Gera svæðið fyrir framan Háskóla Íslands að útivistarsvæði

Hugmynd fyrir strætó

Grandi gönguleið

Kajak geymsla fyrir Ægissíðu

Hringbraut í stokk

Norðurljósaskoðun við Ægissíðu

Búðavagninn - Búðastrætó

Ærslabelgur á grasblett fyrir framan Háskólabíó

Uppfæra lóð leikskólans Grandaborgar

Huggulegra hundasvæði í vesturbæ

Ærlsabelg á Lynghagaróló

Umhverfisvæn og sjálfbær hleðslustöð

Tveir stigar í fjörunni við Eiðsgranda í stað eins

Ærslabelg á Þorragötu

Völundarhús í borginni

Heildrænt skipulag á grænu svæði við Vesturbæjarlaug

Vistvænt svæði á Hagatorgi

Strandblaksvöllur

Yfirbyggð hjólastæði við stoppistöðina Háskóli Íslands

Klifurveggur

Líkamsrækt utandyra

Parkour völlur

Listaverk um alla borg sem bjóða upp á leik

Leikvöllur v/Reynimel 70

Leikvöllur fyrir vel fullorðið fólk í Vesturbænum.

Betrumbæta Hólavallatorg

Grillaðstaða á Lynghagaróló

Örugg hjólastæði - hjólageymslur

Stytta af Kanye West

Mathöll á Eiðistorgi / Lappa upp á Eiðistorg

Gróðurhús við alla leikskóla í Vesturbæ

Menningarmiðstöð Vesturbæjar, garður og veitingastaður

Moltutunnur um allt hverfið

Community garden patches

Hjólabrettagarð

Hofsvallagötu að Breiðgötu / Boulevard

Tré á umferðareyju við Hringbraut

Stækkun útisvæðis við Vesturbæjarlaug

Grænt útivistarsvæði í staðin fyrir bensínstöð

Gangbraut og gönguleið-Hofsvallag. milli KaffiVest/Hagavagns

heitur pottur við dælust. og fjörustigann framan við Boðagr.

Neðansjávargöng á Granda: Þurrum fótum milli Þúfu og Hörpu

Göngum til móts við haf og fjöll

Fjarlægjum vírgirðingarnar á Suðurgötu

Útiborðtennisborð á skjólsæla staði

Laga gangstéttir í öllum Vesturbænum.

Moltugerð í Vesturbænum

Ærslabelgur

Laga göngustíginn yfir mýrina v. Norræna húsið

Lýsa upp gangstíg meðfram ströndinni í Skerjafirði

Battavelli í Vesturbæinn

Ærslabelgur í Skerjafirði!

Bæta umgjörð og undirlag körfuboltavelli við Hagaskóla

Útigrill, skýli og setusvæði í Skerjafirði!

Almenningsgarður með leiktækjum við Brekkustíg

Ekki lýsa upp stíga við Ægisíðu og Skildinganes

Sparkvöllur á Landakotstúni

Líkamsrækt í Vesturbæjarlaug

Krossbraut á gatnamótum við Hringbraut/Hofsvallagötu

Flokkunargáma í gamla 101 vesturbæ

Körfuboltavöllur við Vesturbæjarlaug.

Gosbrunnasvæði

Sparkvöllur í Skerjafjörð

Hringbraut í stokk

Sprettir allt árið

Sparkvöllur við Sörlaskjól

Bæta aðgengi í fjöru v. Eiðsgranda; fleiri stiga oní fjöru.

Lagfæra og bæta við leiktækjum á Bláa róló (sjóræningjaróló)

Sparkvöllur við Starhaga

Stærra hundasvæði fyrir lausagöngu hunda

Lóðin við Sundlaug Vesturbæjar fyrir alla fjölskylduna

Ærslabelgur í Vesturbæ

Grænni Reykjavík

Aðstaða til sjóbaða á Ægissíðu

Á bekknum

Útisturta og skiptiaðstaða við Ægisíðuna*

Teqball völlur við tennisvöll hjá Hagaskóla

Garður í stað götu: Bylting fyrir börn og mannlíf

Back to community

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information