Göngustígar í Breiðholti verði lagfærðir

Göngustígar í Breiðholti verði lagfærðir

Göngustígar hafa verið látnir drabbast niður í Breiðholti árum saman, gera þyrfti úttekt á stöðu allra göngustíga í Breiðholti og : 1. Malbika upp á nýtt þá göngustíga sem að er langt síðan að voru malbikaðir og eru með mikið af hættulegum sprungum á. 2. Að malbikað verði yfir hættulegar sprungur á þeim stígum sem að er ekki langt síðan að voru malbikaðir. ("Plást á sárið") (Bakkahverfi - Fellahverfi - Hólahverfi og Seljahverfi)

Points

Göngu og hjólastígar í. Elliðaárdal.

Göngustígarnir yrðu (eðli máls samkvæmt) mun betri og gangandi/hjólandi geta gengið/hjólað áhyggjulaus án þess að þurfa að horfa sífellt niður og passa að detta ekki um hættulegar sprungur á stígunum.

Fjarlægja graseyjur í Hæðarseli. Þær eru orðnar lúnar og umhirða þeirra lítil. Með þessu fæst betri nýting á bílastæði og minnkar hættuma á að börn verði fyrir slysi. Því bílar leggja utan við eyjurnar ogbbirgja sýn. Þetta sparar líka slátt og auðveldar götusópara að athafna sig í götunni.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information