Taka handrið við gangstétt í Ármúla

Taka handrið við gangstétt í Ármúla

Tvö handrið eru á gangstéttinni við Ármúla hjá bílastæðunum við götuna fyrir framan Fjölbrautaskólann við Ármúla. Handriðin eru staðsett við vestari enda bílastæðanna, þar sem gangbrautin liggur í knappa beygju til suðurs. Annað handriðið liggur samsíða stígnum og bílastæðunum á kanti stígsins og mjókkar stíg sem er mjór fyrir og hitt handriðið liggur þvert á stíginn og hálfvegins út á hann úr suðri sem gerir beygjuna enn krappari. Taka þyrfti amk síðarnefnt handrið.

Points

Tek undir að af þessum handriðum er slysahætta og ég veit ekki alveg hver tilgangur þeirra er. Það er hundleiðinlegt að troðast þarna með barnavagn og alveg skelfing ef maður mætir einhverjum.

Hjólandi fólk þarf að hægja mjög á sér og nánast stoppa til þess að komast þarna fram hjá. Annað eða bæði handriðin eru algjerlega óþörf og skapa bara hættu fyrir hjólafólk með því að gera knappa beygju enn knappari

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information