Körfuboltavöllur við Íþróttahús Grafarvogs Dalhúsum og við Egilshöll

Körfuboltavöllur við Íþróttahús Grafarvogs Dalhúsum og við Egilshöll

Það vantar körfuboltavelli utandyra í Grafarvogi. Fótboltaaðstaða við Íþróttahús Grafarvogs og við Egilshöll eru til fyrirmyndar. Þörf er á að styðja við körfuboltaunnendum og setja upp körfuboltavelli utandyra. Svokallaðir "sport court" vellir, sem eru flísalagðir með þar til gerðum flísum og með 4-6 körfum í bæði minnibolta hæð og venjulegri hæð, hafa gefið góða raun í öðrum bæjarfélögum. Flísarnar eru hljóðdempandi og henta því vel innan um þétta byggð. Bætum íþróttaaðstöðu utandyra.

Points

Víst er að slíkir vellir myndu ýta undir frekari körfuboltaiðkun hjá Fjölni og þar með styðja félagið til frekari árangurs í íþróttinni. Áfram Fjölnir!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information