Malbika göngustíg í Engjahverfi

Malbika göngustíg í Engjahverfi

Það mætti malbika göngustíginn á milli Laufengis og Engjaborgar/Engjaskóla. Hann er illa farinn, grófur með stórum steinum. Hann er mikið notaður og fer illa með kerrur og vagna. Þá væri hægt að sjá betur hundaskítinn sem er ekki gaman að stíga.

Points

Mikið notaður af börnum og styttir leið margra t.d. fólks með vagna og kerrur sem forðast kannski að nota stíginn til skemma ekki vagnana/kerrurnar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information