Endurhana útivistarsvæði/Leiksvæði fyrir börn

Endurhana útivistarsvæði/Leiksvæði fyrir börn

Neðst í suðurhlíðum er svæði sem markast af Reynihlíð og Víðihlíð, þarna var leikvöllur fyrir börn með leiktækjum og sandkassa , nú hefur verið fjarlægt mest af þessu og er þetta svæði frekar ljótt að mínu mati. Hér væri tækifæri til að endurhana svæðið og gera fallegt útivistarsvæði fyrir íbúa svæðisins. Þarna eru risa stórar aspir sem mynda stóran skugga á svæðinu, þær verður að fella og setja lággróður í staðinn

Points

Ef þetta mál nær ekki íbúakosningu þá legg ég til að á næsta ári verði svipuð tillaga sett fram í nokkra áfanga. Í dag eru áætlaðar 10 milljónir í þetta verkefni og margir sem sleppa að kjósa svo dýr verkefni. Þetta þyrfti að hluta niður í 3+3+4 milljón króna áfanga.

Leikvöllurinn var skemmtilegri fyrir nokkrum árum þegar það var alla vega rennibraut á honum. Nú hefur hann aðeins útjaskaðar rólur

Reykjavíkurborg þarf að klára þetta með sóma, svæðið er háfgert klúður eins og það er nú.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information