Aukin aðkoma að samráði og ákvarðanatöku í borginni

Aukin aðkoma að samráði og ákvarðanatöku í borginni

Það mætti móta verklag sem segir til um með hvaða hætti börn og ungmenni geti komið meira að starfi ráða og nefnda hjá Reykjavíkurborg til að tryggja að þau hafi meira vægi í samráði og ákvarðanatöku í málum sem þau varðar (sem eru flest mál). Það er mikilvægt að hafa samráð við börn og ungmenni um útfærslur og ræða hvaða leiðir gæti hentað best að fara hvað þetta varðar. Innleiðing á hugmyndafræði UNICEF um barnvæn sveitarfélög gæti klárlega verið stuðningur í slíkri vinnu.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information