Þátttaka í lýðræðis- og samfélagsverkefnum sé metin

Þátttaka í lýðræðis- og samfélagsverkefnum sé metin

Mörg ungmenni taka þátt í starfi nemendaráða, unglingaráða, ungmennaráða eða öðrum sambærilegum verkefnum. Lagt er til að grunnskólar sýni meira sveigjanleika vegna virkni nemenda í slíkum verkefnum og skoði t.d. þann möguleika að hægt sé að meta þessa þátttöku sem valgrein. Það er oft sýndur mikill sveigjanleiki vegna íþróttaiðkunar ungmenna og afhverju ekki líka þegar um lýðræðis- og samfélagsverkefni er að ræða?

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information