Hávaðamengun og hætta

Hávaðamengun og hætta

Nú er Skúlagata lokuð vegna byggingaframkvæmda, en þetta er einmitt það sem ég hef óskað mér í 17 ár, nú er hljóðlátt í íbúðum Völundarhúsa og sjálfsagt Skuggahúsa líka. Skúlag. liggur samhliða Sæbr. mér finnst bílar geta bara ekið þar þangað til þeir eru komnir næst þeirri götu sem halda skal til svo sem Ingólfsstr. , Klapparst. hins vegar Barónst. Vitast.og Frakkast. Þar að auki getur ekki veri hættulaust að hafa bensínstöð Olís v. Skúlag. svona alveg upp við stofuglugga fólks þegar tankað er.

Points

Það er mikill umferðarhávaði frá Skúlagötunn enda eru gluggar Völundarhúsahúsa byggðir út yfir götuna. Bensínstöðin er örugglega hættuleg svona alveg ofan í húsunum. Stóru tankbílarnir þegar þeir tanka á bensíndæturnar stand nánast undir stofu-gluggunum á Skuggahúsunum. Burt með þessa bensínstöð sem fyrst bæði er hún hættuleg og ég yrði ekki hissa að staðsetning hennar bryti í bága við reglur um svona starfsemi og ekki er hún til prýði.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information