Taka grasflatir og búa til bílstæði við götur í íbúðarhverfum.

Taka grasflatir og búa til bílstæði við götur í íbúðarhverfum.

Það vantar bílastæði við íbúðargötu Hverafoldar og er grasfletir á milli innkeyrsla við göngustíg á götunni. Við íbúar í götunni höfum margoft talað um afhverju þarf þetta gras að vera þarna öllum til ama þar sem það er ekki einu sinni slegið, og okkur öllum vantar bílastæði í götunni, og teljum við öryggi götunar betur varið með löglegum bílastæðum þá er ekki verið að leggja uppá gangstéttir og öðrum klaufalegum stöðum gangangi vegfaranda til ama;)

Points

Það er ekki náttúrulögmál að bílastæði séu gjaldfrjáls :-) Nú er kominn tækni sem ætti að gera borgina kleift að reka gjaldtöku þetta án mikillar auka tilkostnaðar. Væri frábært tilraunaverkefni að rukka fyrir bílastæði fyrir utan 101. Mæli með bókina eftir Donald Shoup : The High Cost of Free Parking

Taka grasflatirnar við götuna og bæta bílastæðum þetta er ekki neitt of flókið. Við viljum ekki grasið sem enginn sér um að slá og okkur vantar bílastæði og teljum öryggi gangangi vegfaranda verða betra þar sem ekki verður þá lagt þvert yfir gangstéttina eða ská útá götu og verða þá bílarnir lagðir í röð.

Það er enginn skortur á bílastæðum við Hverafold. Það nóg af þeim við verslunnarmiðstöðina. Það er frekar ástæða að hressa upp á grasflatirnar.

Ef það kemur alls ekki til greina að ganga par hundruð metra, geta þeir sem eru með tvo eða fleiri bíla, ekki bara breytt görðunum hjá sér í bílastæði? Þá "þarf" ekki að leggja á "gangstéttunun og öðrum klaufalegum stöðum", gangstéttir eru jú ekki bílastæði.

Rétt er það - það eru næg bílastæði við verslunarmiðstöðina en samt má alveg bæta við bílastæðum í götunni. Nú eru flestir með tvo ef ekki fleiri bíla á hverju heimili þannig að ef ehv er um að vera hjá fólki fyllist gatan af bílum. En bæta við bílastæðum og einnig að gróðursetja reynitré t.d. í núverandi grasfleti (sem sjladan eru slegnir). Jafnvel mætti setja upp nýja ljósakúpla svarta og "uppfæra" hvern botnlanga/götu. Í Fannafold hafa verið settir niður tré í grasflatirnar sem er mjög snyrti

Kæri Pétur :) Ef þú ert íbúi við Hverafoldina þá veistu hve þröngar þessar götur eru og ef börn eru að leik þá stafar mikil hætta vegna lítillar sýnar til að sjá snögglega börnin, einnig er 2 stæði við hvert hús og íbúar eru meira og minna á 2-3 bílum, þegar gestir koma þá er allt fullt við húsið og þá er farið að leggja útá götu. Í mörgum tilfellum er lagt langsum yfir göngustíginn að húsi viðkomanda til að koma sér fyrir og skapar þetta mikla hættu fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information