Það vantar gangstétt Sóltúnsmegin við Hótel Cabin

Það vantar gangstétt Sóltúnsmegin við Hótel Cabin

Gangstétt deyr út og það þarf að fara yfir götuna þó að ætlunin sé að vera hægra megnin þegar labbað er níður í Borgartún við Hótel Cabin. Gangstéttin hættir við Sóltún 30 og við tekur holótt lóð Guðmundar Jónsonar og VDO dekkjaverkstæðis. Þannig að það þarf að fara yfir götuna til að fara svo yfir hana aftur til að labba í átt að Kringlumýrarbraut.

Points

Ég sé erlenda ferðamenn í vandræðum og áttavilta þar sem að allt í einu hættir göngustígur í holóttuplani, drullu og svaði í rigningu eða snjó. Þeir eru kannski bara á leiðina á Hótel Cabin og allt í einu er þeir komnir í drullupolla en sjá Hótelið en það er eins og það hafi bara verið hætt við gangstétt þarna í einhverja 30 - 40 metra? Ég skil eiginlega ekki alveg nema að rútur skipti meira málin en fólk!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information