Útilistaverk fyrir aftan Miðbæ

Útilistaverk fyrir aftan Miðbæ

Hvað viltu láta gera? Það væri sterkur leikur að setja fallegt útilistaverk í anda nágranna okkur Ásmundar Sveinssonar sem börn mættu leika í. Það myndi lyfta svæðinu upp og væri hægt að hvetja fólk til að rölta þangað með ísinn sinn eða bakkelsi úr Miðbæ til að njóta í fallegu umhverfi í garðinum sem vantar reyndar líka nafn og gæti tengst listaverkinu. Hvers vegna viltu láta gera það? Litli garðurinn fyrir aftan Miðbæ er smám saman að fá yfirhalningu og það væri stórt, fallegt og afgerandi útilistaverk sem myndi vekja athygli á svæðinu fyrir utan hverfið.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information