Betri leikvöll í Breiðuvík

Betri leikvöll í Breiðuvík

Endurnýja og uppfæra litla leikvöllinn í Breiðuvík. Koma með ný leikföng, nýta plássið betur og setja upp bekk. Má einnig skoða að hafa hann lokaðan af með girðingu.

Points

Leikvöllurinn er mjög lítill og opinn. Það eru aðeins tvær rólur og ein lítil rennibraut þar og verulega er byrjað að sjá á þessum leikföngum. Eina almenna leiksvæði fyrir börnin er á leikskólanum Hamrar sem er í Hamravík, en það er aðeins hægt að fara þangað þegar skólinn er lokaður. Fátt er skemmtilegra fyrir börn en að leika sér úti og er góð samverustund fyrir foreldra að geta tekið þátt í leikjum þeirra. Það þarf hentugt svæði til þess eins og góðan leikvöll.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information