Tré í hlíðina fyrir neðan Marteinslaug, Katrínarlind og Andrésbrunn

Tré í hlíðina fyrir neðan Marteinslaug, Katrínarlind og Andrésbrunn

Það vantar meiri gróður í hlíðina fyrir neðan Marteinslaug, Katrínarlind og Andrésbrunn, helst þyrfti þetta að vera sígrænn gróður td. dvergfurur eða þess háttar ásamt fleiri gerðum að trjám. Þessi tré myndu draga úr vindi og binda snjó á veturnar í hlíðinni hér fyrir neðan þannig að minni líkur væru á því að göturnar lokuðust af snjó.

Points

Það hefur verið sérstaklega erfitt í Katrínarlind þar sem hún lokast á hverjum vetri. Snjó skefur austan úr dalnum og í áttina að húsunum en stoppar á götunni og oft myndast tveggja til þriggja metra háir skaflar.

Gróðursetning á þessu svæði bætir ásýnd dalsins, veitir skjól og dregur úr hljóðmengun frá Reynisvatnsvegi. Eins mætti gróðursetja meira neðan við veginn.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information