Göngustíg milli Helluvaðs og Fylkissels

Göngustíg milli Helluvaðs og Fylkissels

Mörg börn og fullorðnir í Norðlingaholt koma gangandi eða hjólandi á göngustíg milli húsa í Helluvaði til að fara á æfingar í Fylkisseli, fara í frístundina eða til að leika sér á römpum og fleiru á planinu hjá Fylkisseli. Til að komast inn á planið þarf að rölta yfir smá spotta af því sem áður var gras en er núna bara moldarflag vegna ágangs. Það liggur beinast við að fara þessa leið svo það væri frábært að fá göngustíg þessa nokkra metra milli þess göngustígs sem er og yfir á planið.

Points

Það er bæði subbulegt að labba þarna yfir og þetta er subbulegt á að líta

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information