Fallegra hringtorg í Grundarhverfi , með skjóli og gróðri..

Fallegra hringtorg í Grundarhverfi , með skjóli og gróðri..

Ég sé fyrir mér hringtorgið, þegar búið verður að setja þar niður myndarlega stóra steina, og minni.Planta síðan fallegum runnum,í skjólinu sem grjótið myndar f. NA- áttinni. Sumarblóm væru líka mjög falleg þarna, með runnunum. Grjótið væri annað hvort bara NA-megin í hringnum, eða dreyfðara , með gróðri á milli. Falleg hringtorg/fyrirmyndir, eru í Mosfellsbæ og t.d. í Árbænum og Grafarvogi. Þetta verður augnayndi, ef vel er gert.

Points

Fegrun umhverfis okkar og uppbygging er okkur sérstaklega mikilvæg.Það sem gleður augað , gleður þar með hjartað. Að fegra umhverfi sitt er styrkjandi, og gefur þæginda tilfinningu. Vindur og skjólleysi hafa hamlað vexti sumarblómanna sem hafa hýrt í þessu eina blómakeri. Oft hafa þau fokið upp , og liggja rótarslitin á víðavangi.Með framkvæm fæst meira skjól út frá þessu eina hringtorgi í hverfinu. Fallegt umhverfi er gott veganesti inn í líf barna okkar .Fegrum umhvefi okkar til framtíðar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information